Lögmannsstofa Reykjaness

Þjónusta í heimabyggð:

Við sérhæfum okkur í að sinna fjölskyldum, félagasamtökum og fyrirtækjum á Suðurnesjum.

Kaffi á könnunni

Við veitum gjaldfrjálsa ráðgjöf og tökum vel á móti viðskiptavinum til skrafs og ráðagerða.

Fyrirhyggja betri en kapp og þrjóska

Hygginn ferðalangur þiggur ráðgjöf áður en hann klífur tindinn en ekki á heimleiðinni.

nánar

Úr Hávamálum:

Mildir, fræknir
menn best lifa,
sjaldan sút ala.
En ósnjallur maður
uggir hotvetna:
Sýtir æ glöggur við gjöfum.


Málflutningur

Málflutningur

Samningagerð

Samningagerð

Sakamál

Sakamál