Úlfar er fæddur í Garði 1984.
Menntun:
• Löggiltur fasteignasali 2015.
• Héraðsdómslögmaður vorið 2012.
• M.L. (Magister legum) frá lagadeild Háskólans á Bifröst 2011.
• B.Sc. í viðskiptalögfræði frá lagadeild Háskólans á Bifröst 2008.
• Skiptinám við lagadeild Kaþólska háskólans Pázmány Péter í Búdapest, Ungverjalandi 2006.
• Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 2005.
Úlfar hefur einnig sótt fjölmörg námskeið á vegum Lögmannafélags Íslands (LMFÍ)
Starfsferill:
• Lögmannsstofa Reykjaness frá desember 2015.
• Lögfræðistofa Reykjanesbæjar 2012-2015.
• Sjálfstætt starfandi lögfræðingur í samstarfi við Lögfræðistofu Íslands 2011-2012.
• Bláa Lónið hf 2005-2011.
• Ýmis verkamannastörf 1998-2005.
Málaflokkar:
• Málflutningur
• Verjandastörf
• Réttargæsla
• Skaðabótamál, vátryggingarmál og fasteignamál
• Barnaverndarmál
• Skiptamál (þrotabús- og dánarbússkipti)
• Kröfu- og samningaréttur
Félagslega hliðin:
Áhugamál Úlfars eru eldamennska, salsa, ferðalög og bridds.